Leiðarvísir og opnunartími

Leiðarvísir

Ekið frá Reykjavík í átt að Selfoss en beygt til hægri við Toyota inn Árbæjarveg og ekið í 900 metra, þar er fáni og skilti á vinstri hönd, Hespuhúsið.

Vinnustofan er opin í sumar alla daga nema sunnudaga frá 9-17.Utan þess tíma er best er að hringja á undan sér 8652910. Enginn tími er heilagur og ef ég er á vinnustofunni þá er opið.