Blogg
Opið eftir samkomulagi til vors/ Open on request at any time
Til vors eru engir sérstakir opnunartímar í Hespuhúsinu. Vinnustofan er opin eftir samkomulagi hvenær sem er en þá þarf að hringja á undan sér eða senda tölvupóst 8652910 eða hespa@hespa.is. Ég er hér að vinna alltaf alla daga og hef [...]
Aðventuprjón 6. desember
Laugardagsmorguninn 6. desember verður Aðventuprjón í Hespuhúsinu. Húsið opnar klukkan 10 og við hannyrðumst til klukkan 13. Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma og smákökur. Hespuhúsið er opið alla daga til jóla nema sunnudaga frá kl. 13-17. Grýla [...]
Opið til jóla
Núna er opið í Hespuhúsinu til jóla, alla daga nema sunnudaga frá 10-17. Eða utan þess tíma eftir samkomulagi 8652910. Á laugardögum verður boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma og smákökur. Jólakósí.. Annars er netsalan alltaf opin fyrir vörurnar [...]
Lokað í nokkra daga /Closed a few days
Miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag ( 26. nóv – 29. nóv) verður lokað í Hespuhúsinu. Ég er á leið til Munchen á Munic knits (prjónahátíðina) og á jólamarkaði í góðum kvennahópi. Allar mögulegar afleysingadömur eru með í ferðinni og því [...]
Vetrarmarkaður laugardaginn 8. nóv.
Smáframleiðendur á Suðurlandi taka höndum saman laugardaginn 8. nóvember og halda vetrarmarkað í Hrísmýrinni hjá Íslensku ullarvinnslunni. Á sama tíma verða ýmsir aðilar með handverk og fleira með opið á sínum vinnustofum. Hespuhúsið er að sjálfsögðu opið þennan laugardag frá [...]
OPIÐ TIL JÓLA
Ég hef ákveðið að hafa opið alla daga nema sunnudaga til jóla. Það var alltaf tilgangurinn með því að flytja á Suðurlandið að lengja opnunartímann og lausatraffíkin er orðin það mikil inn í haustið að hún nær núna saman við [...]





